Heimsókn frá franska þinginu

Heimsókn (2304109)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.04.2023 50. fundur fjárlaganefndar Heimsókn frá franska þinginu
Vilhjálmur Árnason tók við fundarstjórn. Hann vék af fundi kl. 12:00 til að fara á fund hjá Þingvallanefnd og tók Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þá við fundarstjórn. Tekið var á móti fastanefnd efri deildar franska þingsins um sjálfbæra þróun og innviði. Mikilvægustu málefni hennar eru málefni hlýnunar, grænnar orku, málefni kjarnorku o.fl. Fundurinn var sameiginlegur með fulltrúum úr umhverfis- og samgöngunefnd. Nefndirnar ræddu sameignleg mál á sérsviðum sínum.